Vörumynd

RÖNNINGE stóll

IKEA

Rúnnað sæti og bak færa þér þægindi.

Viðartrefjarnar eru sýnilegar sem gefur hlýtt og náttúrulegt útlit.

Fáðu samræmt útlit með nokkrum stólum í sama lit eða blandaðu saman mismuna...

Rúnnað sæti og bak færa þér þægindi.

Viðartrefjarnar eru sýnilegar sem gefur hlýtt og náttúrulegt útlit.

Fáðu samræmt útlit með nokkrum stólum í sama lit eða blandaðu saman mismunandi litum.

Gegnheill harðviðurinn er endingargóður og sterkbyggður og þolir mikla notkun ár eftir ár.

Öryggi og eftirlit:

Stóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun í atvinnuskyni og uppfyllir kröfur um öryggi, endingu og stöðugleika samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 16139-Level 1 og ANSI/BIFMA x5.1

Tengdar vörur:

Hægt að bæta við FIXA filttöppum, en þeir vernda undirliggjandi yfirborð fyrir sliti.

Hönnuður

Maja Ganszyniec

Hámarksþyngd: 110 kg

Breidd: 46 cm

Dýpt: 49 cm

Hæð: 79 cm

Breidd sætis: 41 cm

Dýpt sætis: 41 cm

Hæð sætis: 45 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt