Vörumynd

SUNDVIK skiptiborð/kommóða

IKEA

Á meðan barnið notar bleyjur skaltu festa skiptiborðsplötuna niður með meðfylgjandi festingum. Öryggi fyrir barnið og hugarró fyrir þig.

Þegar barnið hættir að nota bleyjur getur þú fell...

Á meðan barnið notar bleyjur skaltu festa skiptiborðsplötuna niður með meðfylgjandi festingum. Öryggi fyrir barnið og hugarró fyrir þig.

Þegar barnið hættir að nota bleyjur getur þú fellt plötuna saman og fest hana með meðfylgjandi festingum. Þá er hægt að nota húsgagnið sem kommóðu um ókomin ár.

Þægileg hæð til að skipta á barninu.

Hentugar hirslur innan seilingar; þú getur alltaf haft aðra höndina á barninu.

Skúffustopparar koma í veg fyrir að hægt sé að draga skúffurnar alveg út og að þær detti á gólfið.

Öryggi og eftirlit:

Skildu barnið þitt aldrei eftir eftirlitslaust á skiptiborðinu.

Það verður að festa húsgagnið við vegg með meðfylgjandi veggfestingum til að koma í veg fyrir að það detti fram fyrir sig ef barn klifrar eða hangir á því.

Festið skiptiborðið í opinni eða lokaðri stöðu, með meðfylgjandi festingum, til að koma í veg fyrir að einhver klemmi fingur á því.

Samsetning og uppsetning:

Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.

Nánari upplýsingar:

Við mælum með að þú notir skiptidýnu sem passar á skiptiborðið og sé ekki þykkari en 2 cm. Settu skiptidýnuna á miðju skiptiborðsins.

Hönnuður

Jon Karlsson

Breidd: 79 cm

Lágmarksdýpt: 51 cm

Hámarksdýpt: 87 cm

Dýpt skúffu (innanmál): 46 cm

Lágmarkshæð: 99 cm

Hámarkshæð: 108 cm

Hæð undir húsgagni: 18 cm

Burðarþol: 15 kg

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt