Vörumynd

TISKEN karfa með sogskálum

IKEA

Vatnið rennur auðveldlega í gegn um götin í botninum.

Þrýstu á vegginn – þrífðu veggflötinn og þrýstu sogskálinni á vegginn til að festa hana. Engin þörf á tækjum eða tólum.

Notaðu...

Vatnið rennur auðveldlega í gegn um götin í botninum.

Þrýstu á vegginn – þrífðu veggflötinn og þrýstu sogskálinni á vegginn til að festa hana. Engin þörf á tækjum eða tólum.

Notaðu greiðslukort (eða svipað) á milli sogskálarinnar og veggsins til að losa hana. Skilur ekki eftir sig gat eða far á veggnum.

Sogskálarnar ná góðu gripi á sléttu yfirborði eins og gleri eða flísum.

Samsetning og uppsetning:

Festist aðeins við slétt og flatt yfirborð eins og gler, spegla og flísar.

Nánari upplýsingar:

Þrífðu yfirborðið áður en þú festir sogskálina til að tryggja betra grip.

Burðarþol: 3 kg.

Tengdar vörur:

Passar með öðrum vörum í TISKEN línunni.

Öryggi og eftirlit:

Ekki festa á veggfóður fyrir baðherbergi eða hvaða veggfóður sem er þar sem það getur valdið skemmdum.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Breidd: 28 cm

Dýpt: 17 cm

Hæð: 17 cm

Burðarþol: 3 kg

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt