Vörumynd

KRUMMELUR svampdýna í ungbarnarúm

IKEA

Um vöruna

Það er auðvelt að fjarlægja ytri hlífina og hana má þvo á 60°C.

Áföst innri hlíf dregur úr eldhættu á dýnunni og auðveldar þér að setja ytri hlífina aftur á dýnuna eftir ...

Um vöruna

Það er auðvelt að fjarlægja ytri hlífina og hana má þvo á 60°C.

Áföst innri hlíf dregur úr eldhættu á dýnunni og auðveldar þér að setja ytri hlífina aftur á dýnuna eftir þvott. Hún kemur einnig í veg fyrir að barnið setji innihald dýnunnar í munninn.

Lítill vasi felur rennilásinn fyrir forvitnum og handóðum börnum.

Dýnan býr yfir mismunandi eiginleikum á hvorri hlið – bylgjaða hliðin er millistíf og sú slétta er stíf.

Mál vöru

Lengd: 120 cm

Breidd: 60 cm

Þykkt: 8 cm

Gott að vita

Af öryggisástæðum er mikilvægt að ekki sé bil á milli dýnu og ungbarnarúmsins.

Við mælum með teygjulaki fyrir ungbarnarúmi frá IKEA. Þau eru í réttri stærð fyrir dýnurnar okkar, og því heldur dýnan lögun sinni og stærð.

Hentar fyrir ungbarnarúm með innra mál 60x120 cm.

Uppfyllir Evrópustaðal EN 16890 eins og hann er skilgreindur af Staðlasamtökum Evrópu, Comité Européen de Normalisation (CEN).

Þvoðu áklæðið á röngunni og lokaðu rennilásnum.

Meðhöndlun

Fast áklæði: Þrífðu með rökum klút.

Laust áklæði: Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.

Má ekki setja í klór.

Má ekki setja í þurrkara.

Straujaðu við hámark 150°C.

Má ekki þurrhreinsa.

Hönnuður

Synnöve Mork

Umhverfisvernd

Allar dýnur frá IKEA, þar með taldar dýnur í sófarúm, eru án eldtefjandi íðefna nema sé þess krafist í lögum. Við kappkostum við að nota hráefni með eldvarnandi eiginleika, eins og hindranir úr trefjum.

Efni

Dýnuver/ Dýnuver: 64% pólýester, 36% bómull

Fylling: Pólýestervatt

Innra efni: Filtefni úr pólýprópýleni

Fylling: Pólýúretansvampur 28 kg/m³

Mál pakkninga

Pakki númer: 1
Lengd: 121 cm
Breidd: 61 cm
Hæð: 8 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 2.24 kg
Heildarþyngd: 2.40 kg
Heildarrúmtak: 60.4 l

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt