Lyngrósir (Rhododendron) hliðardiskur.
Flora stellið ber arfleið hins klassíska Flora Danica stells frá Royal Copenhagen inn í framtíðina. Anja Vang Kragh hannaði nýju útgáfuna sem fór fyrst í...
Lyngrósir (Rhododendron) hliðardiskur.
Flora stellið ber arfleið hins klassíska Flora Danica stells frá Royal Copenhagen inn í framtíðina. Anja Vang Kragh hannaði nýju útgáfuna sem fór fyrst í framleiðslu árið 2012. Stellið er úr postulíni (Bone China) og er hver munur myndskreyttur með fallegu blómi.
Stærð: 22 cm