Vörumynd

Kivi - Sítrónugulur

Iittala

Kivi eru handpressaðir kertastjakar hannaðir af Heikki Orvola. Kivi stjakarnir koma í mörgum fallegum litum og á ári hverju er nýjum litum bætt við.

Tímalaus hönnun sem passar inná öll heimili...

Kivi eru handpressaðir kertastjakar hannaðir af Heikki Orvola. Kivi stjakarnir koma í mörgum fallegum litum og á ári hverju er nýjum litum bætt við.

Tímalaus hönnun sem passar inná öll heimili.

Hönnun: Heikki Orvola

Stærð: 60mm

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt