Vörumynd

Dæla AdBlue 230V handvirk dælubyssa

AdBlue dælusett fyrir rafmagn (230V), dælan er ætluð til uppsetningar á hlið 1.000 lítra tans (IBC) þ.e.a.s. á grindina sjálfa eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Upplýsingar Straumur: 230V Lengd sog-...
AdBlue dælusett fyrir rafmagn (230V), dælan er ætluð til uppsetningar á hlið 1.000 lítra tans (IBC) þ.e.a.s. á grindina sjálfa eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Upplýsingar Straumur: 230V Lengd sog-slöngu: 1,5 metrar Lengd dælu-slöngu: 6 metrar Dælu byssa: handvirk (Manual - slekkur ekki sjálfkrafa á dælingu) Flæði mælir: Nei, fylgir ekki með Brakket fyrir kar: Já, fylgir með Hosuklemmur: Já, fylgja með

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kemi
    Til á lager
    83.326 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt