Vörumynd

Barcelona sófi

2147
Barcelona sófi frá NDesign er ný taka á hinn klassíska Chesterfield sófa. Lagið á sófanum er nútímalegra en Chesterfieldinn en bólstrunin gefur honum klassískt yfirbragð.Barcelona sófi er til í tveim útgáfum, bæði með stunginni setu eða með lausum sléttum sessum. Einnig er hægt að fá sófann í nokkrum lengdum.  https://seimei.is/vara/fashion-sofi/Ndesign er fjölskyldufyrirtæki sem er með verslanir…
Barcelona sófi frá NDesign er ný taka á hinn klassíska Chesterfield sófa. Lagið á sófanum er nútímalegra en Chesterfieldinn en bólstrunin gefur honum klassískt yfirbragð.Barcelona sófi er til í tveim útgáfum, bæði með stunginni setu eða með lausum sléttum sessum. Einnig er hægt að fá sófann í nokkrum lengdum.  https://seimei.is/vara/fashion-sofi/Ndesign er fjölskyldufyrirtæki sem er með verslanir í um 70 löndum.  https://ndesign.com.tr/en/home/Húsgögnin eru vönduð og fara í gegnum strangt gæða eftirlit að framleiðslu lokinni.Fyrirtækið framleiðir mikið úrval af húsögnum og erum við aðeins með lítið brot af því í versluninni hjá okkur. Húsgögnin er hægt að panta í fjölda áklæða og lita og alla sófa er hægt að fá í nokkrum lengdum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.