Vörumynd

Skíðagöngukona - Datti

Kay Bojesen

Hér ber að líta skíðagöngukonuna Datti.

Skíðagöngufólkið hannaði Kay Bojesen í lok 4. áratugarins. Skíðagöngumaðurinn var nefndur eftir syni Kay en hann hét Otto en gælunafn hans var Boje. Skí...

Hér ber að líta skíðagöngukonuna Datti.

Skíðagöngufólkið hannaði Kay Bojesen í lok 4. áratugarins. Skíðagöngumaðurinn var nefndur eftir syni Kay en hann hét Otto en gælunafn hans var Boje. Skíðagöngukonan var nefnd eftir konunni hans Otto en hún var kölluð Datti. Þetta hressa par er framleitt í takmörkuðu upplagi og eru upprunalegu fígúrurnar ansi sjaldgæfar.

Efni: Beiki
Stærð: 15,5 cm á hæð

Verslanir

  • Líf og list
    14.850 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt