Vörumynd

Flóðhesturinn - Svartur

Kay Bojesen

Flóðhesturinn frá Kay Bojesen er hér mættur í nýjum búning. Þessi útgáfa er aðeins stærri en hefðbundni flóðhesturinn. Hann er úr beiki og málaður með krítarmálningu svo hægt er að skrifa á hann ...

Flóðhesturinn frá Kay Bojesen er hér mættur í nýjum búning. Þessi útgáfa er aðeins stærri en hefðbundni flóðhesturinn. Hann er úr beiki og málaður með krítarmálningu svo hægt er að skrifa á hann skilaboð eða minnispúnkta, nú eða bara það sem manni dettur í hug.


Kay sagði eitt sinn að dýrin sín ættu ekki að líkjast alvöru dýrum, heldur að fá frelsi til að vera þau sjálf og hafa sinn eigin karakteríska persónuleika.
Rosendahl keypti framleiðsluréttinn af Kay Bojsen vörunum árið 1990.
Hönnun: Kay Bojesen, 1955
Hæð: 10,4 cm
Breidd: 6,2 cm
Lengd: 26,1 cm
Efni: Beiki

Verslanir

  • Líf og list
    19.350 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt