Vörumynd

Súpudiskur 25 cm Elements Hvítt

Royal Copenhagen

Með Elements stellinu eru Royal Copenhagen að kafa djúpt ofan í fjársjóðskistuna sína, með því að nota sígilda hönnun þeirra til að skapa nútímalegra matarstell.

Louise Campbell er hönnuðurinn...

Með Elements stellinu eru Royal Copenhagen að kafa djúpt ofan í fjársjóðskistuna sína, með því að nota sígilda hönnun þeirra til að skapa nútímalegra matarstell.

Louise Campbell er hönnuðurinn sem stendur að baki þessari brautryðjandi hönnun, en hún hefur fengið að láni hina glæsilegu perlulaga brúnir Flora Danica stellsins - sem margir þekkja. Þá fékk hún einnig lánaðar rifflurnar sem einkennt hafa Musselmálaða stellið til að fullkoma hönnun sína.

Elements stellið er hægt að nota eitt og sér - en við mælum gjarnan með því að fólk prófi að blanda því saman við bláa Elements stellið eða litríka Elements stellið.

Elements stellið má bæði fara í uppþvottavél og örbylgjuofn. Við mælum þó með því að ekki sé notaður of mikill hiti í uppþvottavélinni.

Hönnun: Louise Campell
Þessi súpudiskur er 21cm í þvermál

Verslanir

  • Líf og list
    6.180 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt