Vörumynd

Fönn Icelandic Wool Insulated Coat-0001-L

Icewear
Fönn er síð úlpa í dömusniði sem gædd er öllum hinum einstöku eiginleikum íslensku ullarinnar. Úlpan andar einstaklega vel og er náttúrulega vatnsfráhrindandi, auk þess sem hún lagar sig að líkamshita notandans og tryggir því aukna hlýju þegar þörf er á en andar jafnframt vel þegar ekki er svo kalt. Íslenska ullareinangrunin (60% íslensk ull og 40% endurunnið pólýester) er OEKO-TEX vottuð. Fönn e…
Fönn er síð úlpa í dömusniði sem gædd er öllum hinum einstöku eiginleikum íslensku ullarinnar. Úlpan andar einstaklega vel og er náttúrulega vatnsfráhrindandi, auk þess sem hún lagar sig að líkamshita notandans og tryggir því aukna hlýju þegar þörf er á en andar jafnframt vel þegar ekki er svo kalt. Íslenska ullareinangrunin (60% íslensk ull og 40% endurunnið pólýester) er OEKO-TEX vottuð. Fönn er laussniðin og er með með dragböndum í hettu og Velcro rifllás við úlnliði svo hægt er að stilla úlpuna fullkomlega að sér. DWR meðhöndlað yfirborðið og tveir renndir vasar gera þessa ullareinangruðu úlpu tilvalda fyrir alla notkun, hvort sem í daglegu amstri eða við meira krefjandi aðstæður í hvers konar útivist.

Verslaðu hér

  • Icewear
    Icewear / Drífa ehf - Skrifstofa 555 7400 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt