Vörumynd

HARALDUR Coolmax göngusokkar

Icewear
Haraldur coolmax sokkar eru hannaðir með virkan lífsstíl í huga. Haraldur býður upp á þægindi allan daginn, í köldu jafnt sem hlýrra loftslagi. Coolmax efnið dregur raka frá húðinni sem er gríðar mikilvægt upp á þægindi að gera við íþróttir og hreyfingu af öllu tagi. Þykkara efni á il, hæl og tám er mjúkt en áferð efnisins eykur þar að auki öndun. Teygjuefni heldur vel við sokkinn svo hann helst …
Haraldur coolmax sokkar eru hannaðir með virkan lífsstíl í huga. Haraldur býður upp á þægindi allan daginn, í köldu jafnt sem hlýrra loftslagi. Coolmax efnið dregur raka frá húðinni sem er gríðar mikilvægt upp á þægindi að gera við íþróttir og hreyfingu af öllu tagi. Þykkara efni á il, hæl og tám er mjúkt en áferð efnisins eykur þar að auki öndun. Teygjuefni heldur vel við sokkinn svo hann helst á sínum stað. Einkenni:- eins árs ábyrgð- fljótþornandi coolmax efni- léttir og anda vel Efni:- 44% coolmax polyester- 43% bómull- 12% polyamide- 1% elastane

Verslaðu hér

  • Icewear
    Icewear skrifstofa 555 7400 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.