Vörumynd

VINDUR Young winter jacket-2003-98/104

Icewear
Mjúk og flott úlpa fyrir börn með umhverfisvænni Rudolf DWR vatnsfráhrindandi húð og ripstop styrktu efni á öxlum, brjósti, baki og efst á ermum. Endurskin á ermaflipa og logo svo barnið er sýnilegt í umferðinni. Hægt er að þrengja ermar með frönskum rennilás og fald með teygju að innanverðu. Þrír renndir vasar, tveir framan á úlpunni og einn á brjósti að innanverðu. Til þæginda er hægt að taka h…
Mjúk og flott úlpa fyrir börn með umhverfisvænni Rudolf DWR vatnsfráhrindandi húð og ripstop styrktu efni á öxlum, brjósti, baki og efst á ermum. Endurskin á ermaflipa og logo svo barnið er sýnilegt í umferðinni. Hægt er að þrengja ermar með frönskum rennilás og fald með teygju að innanverðu. Þrír renndir vasar, tveir framan á úlpunni og einn á brjósti að innanverðu. Til þæginda er hægt að taka hettuna af en hún er smellt á. Rennilásinn er hulinn við hökuna svo hann erti ekki húðina þegar úlpan er rennd upp og er kraginn jafnframt fóðraður með notalegu flísefni að innanverðu. Vatnsheldni 5.000 W/P, 400 fill power.

Verslaðu hér

  • Icewear
    Icewear / Drífa ehf - Skrifstofa 555 7400 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt