Vörumynd

LANGJÖKULL Mens Icelandic Wool Insulated Jkt.-1038-L

Icewear
Langjökull ullarjakkinn er einangraður með 100 gr./m2 OEKO-TEX vottaðri íslenskri ull, vistvænni nýsköpun sem og gerir jakkann léttari en aðra jakka í ullarlínunni okkar. Einstakir eiginleikar íslensku ullarinnar gefa góða öndun, hrinda frá sér raka og gefa stöðugan varma við síbreytilegar aðstæður og misjöfn veðurskilyrði. DWR húð er á ytra byrði jakkans sem verkar vatnsfráhrindandi. Ytra lag: S…
Langjökull ullarjakkinn er einangraður með 100 gr./m2 OEKO-TEX vottaðri íslenskri ull, vistvænni nýsköpun sem og gerir jakkann léttari en aðra jakka í ullarlínunni okkar. Einstakir eiginleikar íslensku ullarinnar gefa góða öndun, hrinda frá sér raka og gefa stöðugan varma við síbreytilegar aðstæður og misjöfn veðurskilyrði. DWR húð er á ytra byrði jakkans sem verkar vatnsfráhrindandi. Ytra lag: Slitsterkt ripstop efni með DWR vatnsfráhrindandi húð. Innra lag: 100% nælon.

Verslaðu hér

  • Icewear
    Icewear / Drífa ehf - Skrifstofa 555 7400 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt