Vörumynd

Alpina EVE 65 dömuskíðaskór - White 255

Alpina
Alpina Eve 65 er vandaður skíðaskór sérstaklega hannaður fyrir konur.  Skórnir henta frábærlega fyrir byrjendur og meðalvana skíðara.  Þægilegur innri sóli og volume control plata í botninum gera kleift að minnka rúmmál skónna.  Thinsulate einangrun er í sokknum og loðfóðrun við opnun gera skóna einstaklega hlýja.  Volume control plata sem hægt er að taka úr til að auka ummál við kálfa.  4 þægile…
Alpina Eve 65 er vandaður skíðaskór sérstaklega hannaður fyrir konur.  Skórnir henta frábærlega fyrir byrjendur og meðalvana skíðara.  Þægilegur innri sóli og volume control plata í botninum gera kleift að minnka rúmmál skónna.  Thinsulate einangrun er í sokknum og loðfóðrun við opnun gera skóna einstaklega hlýja.  Volume control plata sem hægt er að taka úr til að auka ummál við kálfa.  4 þægilegar smellur veita svo þann stuðning sem þarf.  Flex 65. Auðstillanlegir:    Volume control plata í botninum gefur möguleika á að auka eða minnka rúmmál skóna. Easy entry System:  Mjög auðvelt að komast í og úr skónum. Anatomic Footbed:   Mjög góður innri sóli dreifir álagi á fótinn jafnt yfir alla ilina.

Verslaðu hér

  • Vaskur
    Vaskur ehf Verslun - útvistarverslun 470 0010 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt