Vörumynd

Romany RM

Frábær plastbátur sem svarar vel frá meðal- til stærri ræðara. Þessi bátur er einkar stöðugur og flatur kjölur hentar einkar vel á lensi. Þessi bátur er hannaður til að passa ræðurum frá 162cm til 193cm á hæð og nægt fótapláss. Mannopið er lagt með trefjum (e. fiberglass) svo hægt sé að nota þéttar ódýrar nælonsvuntur. Sætið er einnig mjög vandað, smíðað úr trefjum (e. fiberglass) en í kring er n…
Frábær plastbátur sem svarar vel frá meðal- til stærri ræðara. Þessi bátur er einkar stöðugur og flatur kjölur hentar einkar vel á lensi. Þessi bátur er hannaður til að passa ræðurum frá 162cm til 193cm á hæð og nægt fótapláss. Mannopið er lagt með trefjum (e. fiberglass) svo hægt sé að nota þéttar ódýrar nælonsvuntur. Sætið er einnig mjög vandað, smíðað úr trefjum (e. fiberglass) en í kring er nægt pláss fyrir aukin þægindi. Þar sem gert er ráð fyrir góðu plássi er hægt að hækka sætið og setja inn þéttingar til að styðja við smærri ræðara. Aftari hluti bátsins er í lægri kantinum fyrir fumlausa veltu auk þess sem mannopið er í svokölluðu "keyhole" lagi svo auðvelt sé að losna en veitir einnig gott handgrip þegar þörf er á. Bólstrað sætisbak gefur aukin þægindi og góðan stuðning. Kajakinn er með þéttum vatnsheldum hólfum. Framlúgu, aftarai lúgu og daglúgu.Hér er að ferðinni virkilega vandaður bátur á góðu verði frá einum virtasta framleiðanda í bransanum.Lengd: 489, Breidd 54cm, dýpt 33cm.Rúmmál 282,5 lítrar.Rúmmál á fremra hólfi 55LMannopsrúmmál: 160LRúmmál daglúgu 27,5L Rúmmál á aftara hólfi 40L

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt