Vörumynd

Skólapeysur

Forlagið

Í Skólapeysum eru tólf uppskriftir að heilum prjónuðum peysum fyrir sex til fjórtán ára börn. Hér er verið að bæta úr skorti á uppskriftum að peysum fyrir börn á grunnskólaaldri. Úrvalið er fjölbreytt og finna má klæðilegar og fallegar uppskriftir sem munu nýtast vel; fljótlegar og einlitar peysur, peysur með klassískum munsturbekkjum og margar fleiri peysur sem eiga örugglega eftir að hlýja mö…

Í Skólapeysum eru tólf uppskriftir að heilum prjónuðum peysum fyrir sex til fjórtán ára börn. Hér er verið að bæta úr skorti á uppskriftum að peysum fyrir börn á grunnskólaaldri. Úrvalið er fjölbreytt og finna má klæðilegar og fallegar uppskriftir sem munu nýtast vel; fljótlegar og einlitar peysur, peysur með klassískum munsturbekkjum og margar fleiri peysur sem eiga örugglega eftir að hlýja mörgum börnum.

Skólapeysur er fjórða bókin eftir Prjónafjelagið sem hefur áður sent frá sér vinsælu prjónabækurnar Heimferðarsett , Leikskólaföt og Leikskólaföt 2 .

Verslaðu hér

  • Amma mús
    Amma mús - handavinnuhús 511 3388 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt