Vörumynd

Beko kæli- og frystiskápur - 185 cm

Beko

Beko RCNA365E30W, er stíhreinn kæli- og frystiskápur  er tilfalinn fyrir þitt heimili.

Kæliskápur: Er með 3 gler hillum, grænmeti skúffu og Super Fresh Zone sem gefur ...

Beko RCNA365E30W, er stíhreinn kæli- og frystiskápur  er tilfalinn fyrir þitt heimili.

Kæliskápur: Er með 3 gler hillum, grænmeti skúffu og Super Fresh Zone sem gefur skáp sveigjanleika fyrir þig.
Super Fresh Zone : veitir fullkomna hitastig og raka stig fyrir geymslu, td kjöti og osti.
Þéttingu: Þessi skápur er með sérstaka bakteríudrepandi þéttingu sem kemur í veg fyrir bakteríuvöxt.
Multi Flow: Kæliskápurinn er útbúinn árangursríkri loft hringrás sem tryggir jafnt hitastig og fullkomnar geymslu á mat.
Frystir: Frystir hefur rúmgetu uppá 97 lítra. í honum eru þrjár plast skúffur, sem tryggir hagnýtara skipulag og geymslu.
NoFrost: Dreifir raka og kemur í veg fyrir uppsöfnun á frosti. Því þaftru ekki að afþýða hann eins of.
Skjár: LCD skjár er á dyrunum sem upplýsir þig um hitastig í frysti.
Orkuflokkur: Þessi Beko kæli- og frystiskápur er bæði orku og umhverfisvæn með orkuflokki hennar A ++.

Almennar upplýsingar

Kælitæki
Framleiðandi Beko
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A++
Orkunotkun (kWh/ári) 264,00
Nettórúmál kælis (L) 194
Nettórúmál frystis (L) 97
Fjöldi stjarna frystis 4
Frystigeta (kg á dag) 5
Frystigeta eftir straumrof (klst) 21
Hljóðstyrkur (dB) 40
Vifta fyrir loftstreymi Multiflow
Fjöldi pressa í skáp 1
Sjálfvirk afhríming (No frost ) Low Frost
Antibakteríu
Skjár
Stafrænn hitastillir
Gaumhljóð fyrir hurð
Vatnsvél Nei
Innrétting.
Efni í hillum Gler
Fjöldi hilla í kæli 3
Fjöldi grænmetisskúffa 2
Hilla fyrir flöskur 3
Fjöldi skúffa/hilla í frysti 3
Aðrar upplýsingar.
Hurð opnast til Hægri
Möguleiki á að færa til lamir á hurð
Stillanlegir fætur
Hjól undir tæki
Þolir umhverfishitastig -5 - + 42
Útlit og stærð.
Litur Hvítur
Hæð (cm) 185,0
Breidd (cm) 59,5
Dýpt (cm) 65,0
Dýpt með handfangi 65,0
Þyngd (kg) 71,0
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt