Vörumynd

Heimsóknir / Home Visits

Hvert og eitt heimili felur í sér vissan
lífsstíl og viðhorf, fortíð og framtíð.
Halla
Bára Gestsdóttir og Gunnar Sverrisson hafa
fengið að heimsæk...

Hvert og eitt heimili felur í sér vissan
lífsstíl og viðhorf, fortíð og framtíð.
Halla
Bára Gestsdóttir og Gunnar Sverrisson hafa
fengið að heimsækja fólk út um borg og bý til
þess að taka myndir af heimilum þess. Með
ljósmyndunum sýna þau persónulegt umhverfi án
þess að tengja það beint við íbúana og fá
þannig mynd sem segir meira en mörg orð.
Heimsóknir er ljósmyndabók sem prýdd er yfir 200
myndum af íslenskum heimilum sem segja sögur
fólksins sem þar býr.
Each and every home
portrays a certain lifestyle and perspective, a
past and a future. Halla Bára Gestsdóttir and
Gunnar Sverrisson have been visiting people
countrywide to photograph their homes. Through
photography they have been able to capture
personal environments distanced from the
connection to their inhabitants, resulting in
beautiful images worth more than a thousand
words. Home Visits is a photographic book
containing over 200 images of Icelandic homes
narrating the inhabitantsÉ stories.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt