Vörumynd

Karitas án titils-Kilja

Karitas án titils er dramatísk og áhrifamikil
örlagasaga ungrar stúlku í upphafi 20. aldar,
saga um drauma og þrár, óvænta hamingju,
óbærilega sorg og mikla...

Karitas án titils er dramatísk og áhrifamikil
örlagasaga ungrar stúlku í upphafi 20. aldar,
saga um drauma og þrár, óvænta hamingju,
óbærilega sorg og miklar ástríður. Um leið er af
einstöku innsæi brugðið upp mynd af lífi og
hlutskipti kvenna fyrr og síðar. Karitas án
titils vakti geysilega athygli fyrir jólin 2004
og varð ein metsölubóka þess árs.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt