Vörumynd

Húsfreyjan

Kvenfélagasamband Íslands hefur gefið tímaritið Húsfreyjuna út frá því árið 1949.
Húsfreyjan er jákvætt og hvetjandi tímarit, og jafnframt hluti af íslenskri kvennamenningu o...

Kvenfélagasamband Íslands hefur gefið tímaritið Húsfreyjuna út frá því árið 1949.
Húsfreyjan er jákvætt og hvetjandi tímarit, og jafnframt hluti af íslenskri kvennamenningu og sögu.

Tímaritið kemur út fjórum sinnum á ári og er einkum selt í áskrift en einnig í lausasölu í bókaverslunum. Í Húsfreyjunni eru m.a. efnismikil viðtöl þar sem rætt er við einhverjar þeirra fjölmörgu íslensku kvenna sem hafa skipt sköpum í íslensku samfélagi á einn eða annan hátt. Fréttir af starfi íslenskra kvenfélagskvenna. Nýjar og áhugaverðar mataruppskriftir og fjölbreyttur handavinnuþáttur. Fræðslugreinar frá Leiðbeiningarstöð heimilanna. Ýmiskonar fræðslupistlar um heilsu og lífsstíl, góð ráð og krossgáta, svo nokkuð sé nefnt.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt