Vörumynd

Óreiða á striga - kilja

Óreiða á striga er sjálfstætt framhald
metsölubókarinnar Karitas án titils sem hlaut
frábærar viðtökur lesenda og gagnrýnenda. Hér er
á ferð stórbrotin og k...

Óreiða á striga er sjálfstætt framhald
metsölubókarinnar Karitas án titils sem hlaut
frábærar viðtökur lesenda og gagnrýnenda. Hér er
á ferð stórbrotin og kröftug þroskasaga konu sem
fer sínar eigin leiðir, en um leið skörp ádeila;
þetta er öðrum þræði aldarsaga, saga þjóðfélags
í mótun, saga kvenna og frelsisbaráttu, saga um
ást og harm og margbrotið mannlíf. Þessi mikla
og heillandi skáldsaga er allt í senn;
viðburðarík, fyndin og sorgleg, enda hefur
höfundur slík tök á lesanda að líkja má við
galdur. Kristín Marja Baldursdóttir hefur verið
einn vinsælasti rithöfundur landsins frá því hún
sló fyrst í gegn með Mávahlátri. Bækur hennar
hafa komið út víða um lönd og hvarvetna fengið
frábæra dóma.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.790 kr.
  2.602 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.800 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt