Vörumynd

Þorp verður til á Flateyri - 1

Þorp verður til á Flateyri
Flateyri við
Önundarfjörð varð til sem þorp á síðari hluta
19. aldar. Eins og önnur þorp við sjávarsíðuna
allt í kringum...

Þorp verður til á Flateyri
Flateyri við
Önundarfjörð varð til sem þorp á síðari hluta
19. aldar. Eins og önnur þorp við sjávarsíðuna
allt í kringum landið voru fiskveiðar og vinnsla
aflans sá atvinnugrunnur sem gerði búsetu á
mölinni eftirsóknarverða fyrir þá sem voru að
koma undir sig fótunum. Í þessu verki er
grundvöllurinn fréttaefni úr sendibréfum sem
rituð voru á Flateyri um aldamótin 1900 og eru
þau hluti tveggja bréfasafna sem hafa nú um 100
ára skeið legið þar í ferðakofforti og
kommóðuskúffu. Í verkinu kennir ýmissa grasa úr
sögu þorpsins sem mörgum mun þykja forvitnilegt
að skoða. Þetta er fyrsta heftið af þremur
væntanlegum.

Verslanir

  • Penninn
    1.549 kr.
    1.394 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt