Vörumynd

Hvað get ég gert þegar reiði

Vissirðu að reiði er eins og eldur? Hún hefst
með litlum neista sem ýtir undir kraft okkar og
tilgang. En hún getur líka orðið að stjórnlausu
báli og valdið...

Vissirðu að reiði er eins og eldur? Hún hefst
með litlum neista sem ýtir undir kraft okkar og
tilgang. En hún getur líka orðið að stjórnlausu
báli og valdið okkur margs konar vandræðum. Ef
þú ert barn sem reiðist auðveldlega og þér
finnst reiðin verða of mikil, of hratt, þá er
þessi bók fyrir þig. Í gegnum verkefni, myndir
og aðgengilegan texta læra börnin hagnýtar
aðferðir í reiðistjórnun.
Aldur 5-12 ára.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt