Vörumynd

Becca - Sunlit Bronzer, Ipanema Sun

Lýsing á vöru:   Sólarpúður sem gefur þér fallegt og náttúrulega sólarkysst útlit. Hvert eitt og einasta sólarpúður er innblásið af hinni frægu BECCA Shimmer...
Lýsing á vöru:   Sólarpúður sem gefur þér fallegt og náttúrulega sólarkysst útlit. Hvert eitt og einasta sólarpúður er innblásið af hinni frægu BECCA Shimmering Skin Perfector formúlu, þar sem fágaður ljómi og fallegir litir eru blandaðir saman við vökva sem færir þér óviðjafnanlega og kremkennda áferð.    Púðrið er silkimjúkt sem gerir ásetninguna ótrúlega auðvelda, einfalda og þægilega.      Stutt lýsing:   Sólarpúður sem er innblásið af sólarupprás, fyrir hið fullkomna sólarkyssta útlit. Hægt að finna púðir fyrir alla húðtóna.         Notkunarleiðbeiningar:   Berið sólarpúðrið á þau svæði þar sem sólin myndi náttúrulega ná til, eða berið á undir kinnbein, niður brúnina á nefinu eða í þristinn í kringum andlitið.       Innihaldsefni:    Mica, Talc, Caprylic/Capric Triglyceride, Petrolatum, Silica, Boron Nitride, Nylon-12, HDI/Trimethylol Hexyllactone Crosspolymer, Isostearyl Alcohol, Dimethicone, Cera Microcristallina (Microcrystalline Wax/Cire Microcristalline), Paraffin, Polyethylene, Magnesium Stearate, Sorbitan Sesquioleate, Calcium Sodium Borosilicate, Synthetic Fluorphlogopite, Triethoxycaprylylsilane, Calcium Aluminum Borosilicate, Polyethylene Terephthalate, Acrylates Copolymer, Chlorphenesin, Potassium Sorbate, Tetrasodium EDTA, Tin Oxide. May Contain: CI 77891 (Titanium Dioxide), CI 77491/77492/77499 (Iron Oxides), CI 77742 (Manganese Violet), CI 75470 (Carmine), CI 15850 (Red 7 Lake).         Púðrin eru án:  Parabens, Sulfates,Â
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt