Vörumynd

Fiskur fyrir lífið - kilja

Fiskur fyrir lífið kom fyrst út árið 2004 og var
skrifuð sem sjálfstætt framhald af Fiskur
metsölubókinni. Hugmyndin er bók fyrir lífið
sjálft og sem hjálpa...

Fiskur fyrir lífið kom fyrst út árið 2004 og var
skrifuð sem sjálfstætt framhald af Fiskur
metsölubókinni. Hugmyndin er bók fyrir lífið
sjálft og sem hjálpartæki til að auka samskipti
fjölskyldunni. Í bókinni er fylgst með Lonnie og
Mary Jane fjórum árum seinna þegar blönduð
fjölskylda þeirra fær þau til að nota
hugmyndafræði Fisksins við uppeldi á börnum
þeirra, hugsa um eldra fólkið í fjölskyldunni og
efla önnur fjölskyldubönd. Bókin samanstendur af
fallegum sögum, af fólki sem sendir hvort öðru
bréf, e-mail og segir frá hvernig Fiskur
hjálpaði þeim til að bjargar hjónaböndum, hjálpa
til við samskiptum við erfiða fjölskyldumeðlimi
og á erfiðum tímum ásamt því að bjarga lífi
stundum.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt