Vörumynd

Þjóðsögur við þjóðveginn kilja

Þjóðsögur við þjóðveginn er nýstárleg
vegahandbók. Hér hefur verið safnað saman á einn
stað um 60 þjóðsögum sem raðað er eftir
vegakerfi landsins en ekki ef...

Þjóðsögur við þjóðveginn er nýstárleg
vegahandbók. Hér hefur verið safnað saman á einn
stað um 60 þjóðsögum sem raðað er eftir
vegakerfi landsins en ekki eftir tegund eins og
venja er. Í upphafi hverrar sögu er gerð grein
fyrir sögusviðinu, helstu kennileitum er lýst og
fjallað um ýmsa markverða staði og fyrirbæri í
nágrenninu. Þá er viðkomandi þjóðsaga rakin í
lifandi endursögn Jóns. Textinn er lipur og
læsilegur og framsetning bókarinnar öll mjög
aðgengileg. Tröll og álfar, draugar, marbendlar
og ýmsar fleiri þjóðsagnaverur lifna á síðum
bókarinnar og geta gert ferðalagið ógleymanlegt.
Þjóðsögur við þjóðveginn er því ómissandi
förunautur fyrir unga sem aldna á ferð um
landið.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt