Vörumynd

Seiðfólkið 2: Flóttinn

Hvað er þú ert einn af óvinunum? Sól hefur
loksins komist að því hver hún er. Hún tilheyrir
Seiðfólkinu! Hún var bara ungbarn þegar Kíana
hershöfðini rændi ...

Hvað er þú ert einn af óvinunum? Sól hefur
loksins komist að því hver hún er. Hún tilheyrir
Seiðfólkinu! Hún var bara ungbarn þegar Kíana
hershöfðini rændi henni. Sól neyðist til að
flýja því líf hennar liggur við. Getur Arel
hjálpað vinkonu sinni þrátt fyrir að Kíana sé
náfrænka hans?
Flóttinn er önnu bókin í
bókaflokknum Seiðfólkið eftir Jo Salmson, hér í
þýðingu Önnur R. Ingólfsdóttur.
Höfundar bókanna, Jo Salmson og Natalia
Batista hlutu Norrænu barnabókaverðlaunin fyrir
bókaflokkinn í heild sinni.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt