Vörumynd

Reisubók Gúllívers

Reisubók Gúllívers er í senn skörp og kaldhæðin
athugun á mannlegu eðli og skopstæling á
ferðasögum sem voru geysivinsæl bókmenntagrein á
tímum Swifts. Í fy...

Reisubók Gúllívers er í senn skörp og kaldhæðin
athugun á mannlegu eðli og skopstæling á
ferðasögum sem voru geysivinsæl bókmenntagrein á
tímum Swifts. Í fyrstu sjóferðinni fer Gúllíver
til Lilliput þar sem allt er ógnarsmátt. Önnur
leiðin liggur til Brobdíngnagg þar sem allt er
risastórt. Þriðja ferðalagið ber hann til
ævintýraeyjar sem flýtur yfir höfði okkar og
síðasta sjóleiðin flytur hann til lands
Hoúýhnhnmanna, hinnar göfugu hestaþjóðar.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  5.990 kr.
  Skoða
 • Penninn
  6.223 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt