Vörumynd

Rimlar hugans - kilja

Í ársbyrjun 2002 fær Einar Már Guðmundsson langt
bréf frá gæsluvarðhaldsfanganum Einari Þór.
Þremur árum síðar liggja leiðir þeirra saman
þegar rithöfunduri...

Í ársbyrjun 2002 fær Einar Már Guðmundsson langt
bréf frá gæsluvarðhaldsfanganum Einari Þór.
Þremur árum síðar liggja leiðir þeirra saman
þegar rithöfundurinn hefur nýlokið
áfengismeðferð. Upp úr því sprettur þessi rómaða
skáldsaga sem var tilnefnd til Íslensku
bókmenntaverðlaunanna Í saga um fólk sem berst
við að koma lífi sínu á réttan kjöl en einnig
frumleg sjálfsskoðun höfundarins sem tekst á við
sjálfan sig af fágætri einlægni og hispursleysi.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.990 kr.
  Skoða
 • Penninn
  Til á lager
  2.074 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt