Viðarbrúðurnar frá Vitra eru hönnun Alexander Girard frá árinu 1952. Girard sótti innblástur í alþýðulist S-Ameríku sem og Austur-Evrópu við hönnun brúðanna. Þær eru handmálaðar og ko...
Viðarbrúðurnar frá Vitra eru hönnun Alexander Girard frá árinu 1952. Girard sótti innblástur í alþýðulist S-Ameríku sem og Austur-Evrópu við hönnun brúðanna. Þær eru handmálaðar og koma í fallegum gjafakassa.