Vörumynd

Lífsþróttur ný 2015

Lífsþróttur er veigamesta bók um næringarfræði
sem gefin hefur verið út á íslensku. Fjallað er
um þætti eins og orkuefnin og trefjar, vítamín,
vatn og stei...

Lífsþróttur er veigamesta bók um næringarfræði
sem gefin hefur verið út á íslensku. Fjallað er
um þætti eins og orkuefnin og trefjar, vítamín,
vatn og steinefni, offitu og hefðbundnar sem
óhefðbundnar megrunaraðferðir, það að vera of
grannur, næringartengdar sjúkdóma og íþróttir og
næringu. Einnig hefur bókin að geyma nokkuð
ítarlegt neyslukerfi þar sem tilgreindar eru
hitaeiningar fjölda afurða. Bókin er litprentuð
og hana prýða meira en 250 ljósmyndir og fjöldi
teikninga.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    9.999 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt