Vörumynd

Skáldið og ástin - Halldór Lax

Litla stúlka Í þú getur kveikt í sígarettunni
minni með augunum! Þetta voru fyrstu orðin sem
Halldór Laxness sagði við Ingibjörgu
Einarsdóttur, á Þingvöllum...

Litla stúlka Í þú getur kveikt í sígarettunni
minni með augunum! Þetta voru fyrstu orðin sem
Halldór Laxness sagði við Ingibjörgu
Einarsdóttur, á Þingvöllum sumarið 1924 Í og
stúlkan lét heillast af rithöfundinum orðfima.
Smám saman varð til ástarsamband og þegar
Halldór hélt til dvalar í Ameríku um mitt ár
1927 mátti heita að þau væru trúlofuð Bókin
Skáldið og ástin hefur að geyma bréf Halldórs
Laxness til Ingu á árunum 1927 Í 1939. Bréfin
gefa nýja sýn á skáldið; þau eru ekki ritstýrð
fyrir opinberan vettvang heldur skrifuð af
hjartans einlægni um ástina, draumana og önnur
persónuleg málefni. Bréfin lýsa ótrúlegum
metnaði Halldórs og vinnusemi, en líka kvíða
hans og áhyggjum og um leið þróun ástar þeirra
Ingu sem leiddi til þess að þau giftu sig þann
1. maí 1930; hjónabandið hélst í tíu ár.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt