Vörumynd

Regnbogi-hljóðbók f.börn

Regnbogi inniheldur fjögur lesin ævintýri úr
ýmsum áttum og hefst lesturinn á nýrri sögu um
Remúlus flækingskött. Hin eru Fríða og dýrið,
Stígvélaði köttur...

Regnbogi inniheldur fjögur lesin ævintýri úr
ýmsum áttum og hefst lesturinn á nýrri sögu um
Remúlus flækingskött. Hin eru Fríða og dýrið,
Stígvélaði kötturinn og Þyrnirós. Ævintýrin er
fagurlega hljóðskreytt en hvert ævintýri á sitt
lag. Það er Kristjana Skúladóttir leikkona sem
les. Sögurnar henta börnum frá fjögura ára
aldri.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    2.385 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt