Vörumynd

AA bókin (ný útgáfa)

AA-bókin, sem kom fyrst út árið 1939 í
Bandaríkjunum er sá vegvísir sem milljónir manna
um allan heim hafa notað til þessa að ná bata
frá alkóhólisma. Það a...

AA-bókin, sem kom fyrst út árið 1939 í
Bandaríkjunum er sá vegvísir sem milljónir manna
um allan heim hafa notað til þessa að ná bata
frá alkóhólisma. Það að hún skuli enn nýtast um
70 árum síðar, sem eina færa leiðin til þess að
ná bata, segir manni það eitt að alkóhólismi er
enn í dag jafn ólæknandi sjúkdómur
læknisfræðilega og hann hefur alltaf verið.
Þrátt fyrir að læknisfræðinni hafi fleygt fram á
öllum sviðum, þá getur ekkert lyf, eða
læknismeðferð bjargað virkum alkóhólista frá
drykkju.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt