Vörumynd

Sólargeislar-hljóðbók f.börn

Sólargeislar inniheldur sjö lesin ævintýri úr
ýmsum áttum, m.a. Galdrapottinn, Geiturnar þrjár
og Gullbrá. Sögurnar eiga það sameiginlegt að
vera stuttar o...

Sólargeislar inniheldur sjö lesin ævintýri úr
ýmsum áttum, m.a. Galdrapottinn, Geiturnar þrjár
og Gullbrá. Sögurnar eiga það sameiginlegt að
vera stuttar og auðskildar fyrir yngstu
hlustendurna. Ævintýrin er fagurlega
hljóðskreytt en hvert ævintýri á sitt lag. Það
er Kristjana Skúladóttir leikkona sem les.
Sögurnar henta börnum frá þriðja aldursári.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt