Vörumynd

Þormóðsslysið 18 febrúar 1943

Þormóðsslysið 18. febrúar 1943 var ógnvænlegt áfall og hafði mikil áhrif á Bíldudal og nærsveitir. Fjöldi manna lifði í skugga þess alla sína tíð. Hér er í fyrsta sinn fjallað um þenn...

Þormóðsslysið 18. febrúar 1943 var ógnvænlegt áfall og hafði mikil áhrif á Bíldudal og nærsveitir. Fjöldi manna lifði í skugga þess alla sína tíð. Hér er í fyrsta sinn fjallað um þennan mikla harmleik í heild eftir öllum tiltækum heimildum. Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson hefur tekið bókina saman að hvatningu margra afkomenda þeirra sem fórust með Þormóði. Frásögn hans lætur fáa ósnortna.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt