Vörumynd

Vísnagull Bók +CD

Í bókinni er að finna vinsælar vísur og þulur
sem henta ungum börnum. Víða er leitað fanga en
mest í þjóðlegan arf skráðra og munnlegra
heimilda. Efnið hefu...

Í bókinni er að finna vinsælar vísur og þulur
sem henta ungum börnum. Víða er leitað fanga en
mest í þjóðlegan arf skráðra og munnlegra
heimilda. Efnið hefur verið hluti af námskeiðum
Tónagulls um árabil og reynst afar vinsælt meðal
ungra barna og foreldra. Bókina prýðir fjöldi
málverka sem örva ímyndunaraflið og ljá efninu
litríkan ævintýrablæ. Aftast má finna ítarefni
og fróðleik um uppruna söngva og vísna. Þar má
finna skýringar og lýsingar á leikjum sem fylgja
sumum vísum, þulum og söngvum. Geisladiskur
fylgir bókinni. Útsetningar eru lágstemmdar eins
og hentar þessum viðkvæma efniviði. Þess er gætt
að vísurnar og þulurnar séu ætíð í forgrunni og
eingöngu er leikið á órafmögnuð hljóðfæri. Dr
Helga Rut Guðmundsdóttir safnaði efninu saman.
Pétur Ben hafði umsjón með tónlist og upptökum á
geisladiski og Marí a Sif Daníelsdóttir málaði
myndirnar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    6.999 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt