Vörumynd

Þroskasálfræði Ný 2013

Þroskasálfræði Í Lengi býr að fyrstu gerð er
fyrst og fremst ætlað að vera kennslubók fyrir
framhaldsskóla og er efni hennar sniðið að
aðalnámskrá. Þroskasá...

Þroskasálfræði Í Lengi býr að fyrstu gerð er
fyrst og fremst ætlað að vera kennslubók fyrir
framhaldsskóla og er efni hennar sniðið að
aðalnámskrá. Þroskasálfræði er sú fræðigrein sem
upplýsir okkur um hvers konar umhverfi og hvaða
aðstæður eru líklegastar til að koma börnum til
þroska. Bókin ætti því jafnframt að nýtast öllum
vel sem hafa áhuga á uppeldi, þroska og velferð
barna og unglinga. Í bókinni er saga
þroskasálfræðinnar rakin og sagt frá helstu
frumkvöðlum og rannsóknaraðferðum.
Fjallað er um
líkamsþroska frá frjóvgun fram á fullorðinsár.
Ítarleg umfjöllun er um greind og
vitsmunaþroska, nám og námserfiðleika, mál og
máltöku, félagsmótun, sjálfsmynd og samband
barna við foreldra og vini. Rætt er um ýmiss
konar hegðunar- og geðraskanir, kvíða, þunglyndi
og átraskanir, afleiðingar ofbeldis og eineltis
og margt annað sem getur haft áhrif á líf
einstaklingsins. Miklu skiptir hvernig hlúð er
að börnum í uppvextinum og vert er að vanda sig
þegar kemur að því að móta nýjar kynslóðir

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt