Vörumynd

Handbók um íslensku

Handbók um íslensku er ítarlegt uppsláttar- og
yfirlitsrit og hentar ekki síst þeim sem fást
við skriftir í störfum sínum, námi eða
tómstundum. Bókin geymir traustar og hagnýtar
leiðbeiningar um málnotkun, stafsetningu, ritun
og ritgerðasmíð en þar við bætast yfirlitskaflar
um ýmis svið íslensks máls, svo sem nýyrði,
o...

Handbók um íslensku er ítarlegt uppsláttar- og
yfirlitsrit og hentar ekki síst þeim sem fást
við skriftir í störfum sínum, námi eða
tómstundum. Bókin geymir traustar og hagnýtar
leiðbeiningar um málnotkun, stafsetningu, ritun
og ritgerðasmíð en þar við bætast yfirlitskaflar
um ýmis svið íslensks máls, svo sem nýyrði,
orðmyndun og örnefni. Aftast er orða- og
hugtakaskrá sem gagnast vel við leit að
einstökum atriðum. Málfræðihugtök eru skýrð í
sérkafla.

Verslaðu hér

  • Penninn
    Penninn Eymundsson 540 2000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt