Vörumynd

101 Austurland - Tindar og toppar

Austurland er ríkt af spennandi
fjallgönguleiðum. Hvort sem litið er til
hálendis austan Vatnajökuls, Fljótsdalshérað eða
niður á Austfirði blasa við spenna...

Austurland er ríkt af spennandi
fjallgönguleiðum. Hvort sem litið er til
hálendis austan Vatnajökuls, Fljótsdalshérað eða
niður á Austfirði blasa við spennandi svæði sem
gaman er að kanna á tveimur jafnfljótum. Í
bókinni eru greinargóðar lýsingar á 101
gönguleið af öllum erfiðleikastigum. Bókin er
ríkulega myndskreytt auk þess sem kort er af
hverri gönguleið og upplýsingar um lengd,
uppgöngutíma og erfiðleikastig. Höfundurinn,
Skúli Júlíusson hefur starfað sem
fjallaleiðsögumaður um árabil og ritar einnig
inngang um öryggi á fjöllum.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.990 kr.
  2.586 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.999 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt