Vörumynd

Lóa með strá í nefi 20 göngule

Í þessari lausblaðabók er fjallað um 20 leiðir
sem eru allar skammt frá höfuðborgarsvæðinu,
fjallað um náttúru, umhverfi, sögur og landakort
yfir hverja lei...

Í þessari lausblaðabók er fjallað um 20 leiðir
sem eru allar skammt frá höfuðborgarsvæðinu,
fjallað um náttúru, umhverfi, sögur og landakort
yfir hverja leið. Blöðin eru plasthúðuð og því
einfalt að taka aðeins eitt blað með sér í
hverja ferð. Í bókinni er farið um staði í
Hvalfirði, Ölfusi, á Suðurnesjum og rétt við
bæjardyrnar. Bæði eru leiðirnar léttar fyrir
byrjendur og aðeins erfiðari fyrir lengra komna.
Einar Skúlason er BA í stjórnmálafræði, MBA og
frumkvöðull. Hann hefur verið áhugamaður um
sögutengda útivist um árabil og stofnaði
gönguklúbbinn Vesen og vergang árið 2011. Ferðir
hafa verið skipulagðar af Einari og Trausta
Pálssyni um allar leiðirnar í bókinni innan
vébanda Vesens og vergangs. Leiðir eru valdar í
samvinnu við Trausta, sem las þær jafnframt yfir.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    3.999 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt