Vörumynd

Veröld hlý og góð

Magnús Sigurðsson er eitt af fremstu ljóðskáldum
sinnar kynslóðar. Blanda af ljóðum og stuttum
prósum um manninn í náttúrunni og náttúruna í
manninum, þar s...

Magnús Sigurðsson er eitt af fremstu ljóðskáldum
sinnar kynslóðar. Blanda af ljóðum og stuttum
prósum um manninn í náttúrunni og náttúruna í
manninum, þar sem kallast á kímni og alvara.
Veröld hlý og góð er fimmta frumsamda ljóðabók
höfundar, sem hlotið hefur afbragðsdóma og
verðlaun fyrir verk sín.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt