Vörumynd

Morðið í leshringnum

Alma blaðamaður fær tilboð um að skrifa ævisögu Kamillu von Adelbert, þekktrar konu í viðskiptlífinu og félagsmálum Reykjavíkur. Kamilla hefur ákveðið að afhjúpa ýmsir viðkvæm leyndar...

Alma blaðamaður fær tilboð um að skrifa ævisögu Kamillu von Adelbert, þekktrar konu í viðskiptlífinu og félagsmálum Reykjavíkur. Kamilla hefur ákveðið að afhjúpa ýmsir viðkvæm leyndarmál varðandi fjölskyldu sína. leshringsinkonur og aðra samferðamenn. Orðspor Kamillu er vafasamt, en tilboðið freistar Ölmu, sem er í ótryggri vinnu. Á kyrrðardögum í Skálholti vakna upp draugar fortíðar. Og þegar Alma tekur að skoða kringumstæður sviplegra dauðsfalla, sem verða í framhaldinu, uppgötvar hún að þau snerta einnig hennar eigin fjöldskyldusögu. Við rannsókn málsins, líkt og í einkalífinu,reynast Sveinbjörg æskuvinkona Ölmu og Andrés lögreglumaður henni betri en enginn.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  3.490 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.499 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt