Vörumynd

Litróf kennsluaðferðanna

Grundvallarrit handa íslenskum
grunnskólakennurum og kennaraefnum. Í henni er
m.a. fjallað um fas, framkomu og verklag
kennara. Tekið er fyrir eðli og einke...

Grundvallarrit handa íslenskum
grunnskólakennurum og kennaraefnum. Í henni er
m.a. fjallað um fas, framkomu og verklag
kennara. Tekið er fyrir eðli og einkenni
kennsluaðferða en níu aðalkaflar bókarinnar
fjalla sérstaklega um: útlistunarkennslu,
þulunám og þjálfunaræfingar, verklegar æfingar,
umræðu og spurnaraðferðir, innlifunaraðferðir og
tjáningu, þrautalausnir, leitaraðferðir,
hópvinnubrögð og sjálfstæð, skapandi
viðfangsefni. Í bókinni er mikið af gagnlegum
ábendingum til kennara um námsefni og fræðilegt
efni. Í þessari nýju útgáfu bókarinnar hefur
efnið verið endurskoðað, aukið og uppfært, m.a.
með hliðsjón af hinni hröðu þróun í
upplýsingatækni frá fyrstu útgáfu bókarinnar.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt