Vörumynd

LKL 2

58 gómsætar uppskriftir sem allir geta nýtt
sér!

6 vikna lágkolvetna mataráætlun!

LKL2 er
framhald af bókinni Lágkolvetnalífsstíllinn sem ...

58 gómsætar uppskriftir sem allir geta nýtt
sér!

6 vikna lágkolvetna mataráætlun!

LKL2 er
framhald af bókinni Lágkolvetnalífsstíllinn sem
kom út fyrr á þessu ári. Sú bók hefur sannarlega
slegið í gegn og hafa þúsundir tileinkað sér
þennan lífsstíl og uppskorið minna mittismál og
bætta heilsu.
LKL2 inniheldur uppskriftir að
morgunmat, aðalréttum og eftirréttum úr
náttúrulegum og hreinum hráefnum og útkoman er
bragðgóður og mettandi matur. Gunnar Már hefur
samið tugi nýrra uppskrifta sem eru bæði
fjölbreyttar og spennandi.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    4.667 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt