Vörumynd

Skáldsaga um Jón - kilja

Haustið 1755 fer Jón úr Skagafirði suður í
Mýrdal. Hann liggur undir grun um að hafa myrt
fyrri eiginmann Þórunnar konu sinnar og hefur
hrakist úr starfi vi...

Haustið 1755 fer Jón úr Skagafirði suður í
Mýrdal. Hann liggur undir grun um að hafa myrt
fyrri eiginmann Þórunnar konu sinnar og hefur
hrakist úr starfi við Reynistaðarklaustur. En
Suðurland er ekki fýsilegt til búsetu: Katla gýs
eldi og eimyrju, Mýrdalurinn er hulinn ösku og
rógurinn fylgir Jóni hvert sem hann fer. Hann
sest að í helli við Reynisfjöru ásamt bróður
sínum og vinnumanni og undirbýr komu konu sinnar
suður. Í hellinum þarf Jón að takast á við sína
innri djöfla, vonleysi og ótta með því að tengja
sig við ástina, Guð og endurreisn Íslands.
Jarðabætur og bréfaskriftir hans til Þórunnar
eru honum lífsbjörg og sálarhreinsun. En þegar
fógetinn mætir á svæðið er Jón knúinn til þess
að horfast í augu við fortíð sína

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.790 kr.
  Skoða
 • Penninn
  Til á lager
  2.800 kr.
  2.520 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt