Vörumynd

The Enigma of the Lewis Chessmen-The Icelandic Theory

The Lewis Chessmen are among the British Museum´s most popular attractions. Carved over 800 years ago from walrus ivory. They were discovered 1831 on the isle of Lewis, west of Scotla...

The Lewis Chessmen are among the British Museum´s most popular attractions. Carved over 800 years ago from walrus ivory. They were discovered 1831 on the isle of Lewis, west of Scotland, and are the world´s oldest chess pieces that bear the features of modern ones. Their origin, however, remains an enduring mystery. Until recently, the best guess, among scholars was that the chessmen originated in Trondheim, Norway. But in this publication Thórarinsson sheds new light on the history of these unique masterpieces and puts forward a compelling new theory about the enigma of their origin. His tantalizing hypothesis - based on circumstantial evidence – is that the Lewis Chessmen might have been handcrafted in Iceland by Margrét the Adroit at behest of Bishop Páll Jónsson in Skálholt 1195 -1200.
Í bókinni er fjallað um þá áhugaverðu kenningu að hinir fornu sögualdartaflmenn séu íslenskir að uppruna en ekki norskir eins haldið hefur verið fram. Þeir séu að öllum líkindum gerðir í Skálholti í lok 12. aldar af Margréti hinni högu fyrir tilstuðlan Páls Jónssonar, biskups. Koma þar til bæði söguleg og málvísindaleg rök, ýmis atriði og vísbendingar sem benda eindregið til Íslands. Þessir merku skák- og listmunir fundust 1831grafnir í sand á eyjunni Lewis eða Ljóðhúsum eins og eyjan var jafnan nefnd til forna. Taflmennirnir eru þeir fyrstu með nútímasniði sem fundist hafa í heiminum og eru taldir meðal 5 merkustu muna og gersema í eigu Breska þjóðminjasafnsins og þess Skoska. Íslenska kenningin um uppruna þeirra er nú almennt viðurkennd sem jafngild hinni fyrri og af mörgum talin sennilegri.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt