Vörumynd

Hælið Sankta Psyko

Hinn 29 ára gamli Jan Hauger fer til bæjar á
vesturströnd Svíþjóðar til að taka að sér
afleysingastarf í leikskóla. Rjóðrið er þó ekki
venjulegur leikskóli...

Hinn 29 ára gamli Jan Hauger fer til bæjar á
vesturströnd Svíþjóðar til að taka að sér
afleysingastarf í leikskóla. Rjóðrið er þó ekki
venjulegur leikskóli. Það stendur við múra
Sankta Patrícíu-öryggishælisins þar sem
alvarlega geðtruflað og hættulegt fólk er
nauðungarvistað. Börn fanganna eru í Rjóðrinu
til þess að þau geti haldið tengslum við
innilokaða foreldra sína. Jan er einfari og býr
yfir mörgum leyndarmálum. Hann á sér eitt
markmið og það er komast inn á hælið. Hvers
vegna? Og hvað gerðist fyrir níu árum þegar
lítill drengur hvarf af leikskóla sem Jan vann
á? Æsispennandi sálfræðitryllir eftir
verðlaunahöfundinn Johan Theorin. Spennusögur
hans frá ÖlandiÎ Hvarfið, Náttbál, Steinblóð og

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt